LoðkvisturSpiraea mollifolia

Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi
Blómlitur: Hvítur Blómgunartími: Júlí Hæð: 1 – 1,5 m
Harðgerð. Vindþolin. Saltþolin. Útsveigðar greinar, silfruð loðin blöð og rauðir árssprotar. Hentar vel stakstæð og í þyrpingar.

 

Flokkur: