Staðsetning

 

Kjarr er staðsett milli Hveragerðis og Selfoss, nær Selfossi.
🟩Frá Hveragerði er beygt til hægri þar sem merkt er Kotströnd (vegur 370) og svo nánast strax beygt til vinstri þar sem merkt er Þórustaðir. Keyrt er eftir þeim vegi framhjá Kögunarhól þar til komið er að Kjarr skiltinu á hægri hönd.
🟩Frá Selfossi er beygt til vinstri inn á gamla þjóðveginn, merkt Kotströnd, áður en komið er að nýja, stóra hringtorginu. Keyrt er eftir veginum þar til komið er að Kjarr skiltinu á vinstri hönd.
🟩Sé komið Biskupstungubrautina er stefnan tekin á Selfoss en beygt strax til hægri þegar komið er út úr hringtorginu.
🟩Eftir að beygt hefur verið inn veginn hjá Kjarr skiltinu er um mínútu akstur að hægri beygju þar sem merkt er Kjarr gróðrarstöð.
🟩Verið velkomin 🌿
Kjarr, 816 Ölfus
kjarr@islandia.is

Helga Ragna Pálsdóttir, Gróðrarstöð
846 9776
482 1718

Helgi Eggertsson, Hrossarækt
897 3318
482 1718