UrðarlyngrósRhododendron ferrugineum

Flokkur: Tré og runnar – Sígrænt
Blómlitur: Bleikur Blómgunartími: Maí – júní Hæð: 0,3 – 0,5 m
Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og gott skjól. Þarf vetrarskýlingu. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Hentar í runnabeð.

 

Flokkur: