DögglingskvisturSpiraea douglasii
Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi |
Blómlitur: Bleikur | Blómgunartími: Júlí – ágúst | Hæð: 1 – 1,5 m |
Harðgerður runni með uppréttan vöxt. Dálítið skriðull. Þrífst best á sólríkum stað en þolir ágætlega nokkurn skugga. Þolir vel klippingu. |