DvergreynirSorbus reducta
Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi |
Blómlitur: Hvítur | Blómgunartími: Júní – júlí | Hæð: 0,2 – 0,4 m |
Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Jarðlæg með upprétta, granna, rauða vaxtarsprota. Blómstrar mikið, fær bleik ber. Hentar vel í beð sem þekjuplanta. |