Gljásýrena ‘Villa Nova’Syringa josikaea 'Villa Nova'

Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi
Blómlitur: Fjólublár Blómgunartími: Júní – júlí Hæð: 2 – 4 m
Harðgerð og saltþolin. Uppréttar greinar. Blómin dálítið ilmandi. Þolir hálfskugga, en blómstar þá minna.

 

Flokkur: