GullklukkurunniWeigela middendorffiana
Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi |
Blómlitur: Gulur | Blómgunartími: Júlí | Hæð: 1 – 1,5 m |
Þarf skjólsælan og sólríkan vaxtarstað. Þolir vel hálfskugga. Þrífst vel í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Notuð stakstæð eða í runnabeð. |