Kínareynir ‘Bjartur’Sorbus vilmorinii 'Bjartur'
Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi |
Blómlitur: Hvítur | Blómgunartími: Júní-júlí | Hæð: 3-6 m |
Stór runni eða lítið tré með breiða krónu. Þarf sólríkan stað og næringarríkan jarðveg. Dimmbleik ber sem standa lengi á haustin. Áberandi haustlitir. |