Þyrnirós ‘Katrín Viðar’Rosa pimpinellifolia 'Katrín Viðar'
Flokkur: Rósir – Runnarósir |
Blómlitur: Hvítur | Blómgunartími: Júlí – ágúst | Hæð: 0,5 – 1 m |
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum, næringarríkum jarðvegi. Hentar í runnabeð. |