Fagursýrena ‘Elinor’Syringa x prestoniae 'Elinor'
Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi |
Blómlitur: Bleikur | Blómgunartími: Júní – júlí | Hæð: 2 – 4 m |
Harðgerð. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir vel hálfskugga. Þarf næringarríkan jarðveg. Blómstrar mikið og fallega. |