AlaskaepliMalus fusca

Flokkur: Tré og runnar – Berja- og ávaxtaplöntur
Blómlitur: Hvítur Blómgunartími: Júní Hæð: 5 – 8 m
Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstan jarðvegi. Fallegir haustlitir. Hentar í runnabeð. Þroskar rauð aldin.

 

Flokkur: