Sólbroddur ‘Laugardalur’Berberis thunbergii 'Laugardalur'

Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi
Blómlitur: Gulur Blómgunartími: Júní – júlí Hæð: 1,5 – 2,0 m
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Saltþolin. Fallegir rauðir haustlitir. Hentar í einkagarða og opin græn svæði sem stakstæður eða í þyrpingum, einnig í óklippt limgerði.

 

Flokkur: