FjallarósRosa pendulina

Flokkur: Rósir – Runnarósir
Blómlitur: Bleikur Blómgunartími: Júlí – ágúst Hæð: 1,5 – 2 m
Harðgerð. Vindþolin. Seltuþolin. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum, næringarríkum jarðvegi. Hentar í runnabeð og limgerði.

 

Flokkur: