Virginíuheggur ‘Canada Red’Prunus virginiana 'Canada Red'

Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi
Blómlitur: Hvítur Blómgunartími: Júní Hæð: 4 – 6 m
Þolir vel skugga en blöðin verða rauðari á sólríkum stað. Þarf gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum jarðvegi. Blöðin eru dökkgræn í fyrstu og verða síðan dökkrauð. Hentar stakstæð eða í runnabeð Rauð ber.

 

Flokkur: