BergreynirSorbus x ambigua
Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi |
Blómlitur: Bleikur | Blómgunartími: Júní | Hæð: 1,5-2 m |
Harðgerð. Lítið tré eða stór runni. Þrífst vel á sólríkum stað og í næringarríkum jarðvegi. Rauð áberandi ber á haustin. Gulir haustlitir. |