Alaskaösp ‘Brekkan’Populus trichocarpa
Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi |
Blómlitur: | Blómgunartími: | Hæð: 10 – 20 m |
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í djúpum og næringaríkum jarðvegi. Hentar vel í hávaxin skjólbelti, stakstæð eða í skógrækt. |