Það kom aðeins afturkippur í vorið en nú horfir til betri vegar. Við erum á fullu að undirbúa plöntusöluna. Vonandi verða komin sýnishorn á sölusvæðið um næstu helgi. Opið virka daga frá 8.00-18.00 og um helgar frá 10.00-16.00