Gleðilegt sumar kæru viðskiptavinir.
Plöntusalan er hafin og er opið virka daga frá 08:00-18:00 og um helgar frá 10:00-16:00.
Komin eru sýnishorn af ýmsum tegundum á svæðið og upptaka á hnausplöntum er komin vel á veg.