BirkikvisturSpiraea 'Birkikvistur'

Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi
Blómlitur: Hvítur Blómgunartími: Júlí Hæð: 0,5 – 1 m
Harðgerður og blómsæll. Fallegir haustlitir. Hentar hvort sem er stakstæður eða í lágvaxin klippt eða óklippt limgerði.

 

Flokkur: