FjallareynirSorbus commixta Hedl.

Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi
Blómlitur:  Hvítur Blómgunartími: Júní/Júlí Hæð: 2 – 4 m
Harðgerð. Margstofna tré eða stór runni. Þrífst ágætlega í rýrum jarðvegi. Eldrauð ber á haustin. Fallegir haustlitir.

 

Flokkur: