Sunnukvistur ‘June Bride’Spiraea nipponica 'June Bride'

Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi
Blómlitur: Hvítur Blómgunartími: Júlí – ágúst Hæð: 0,4 – 0,6 m
Harðgerður, lágvaxinn og fíngerður runni. Bogsveigðar greinar, blómsæll. Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Hentar í steinhæðir.

 

Flokkur: