SunnukvisturSpiraea nipponica
Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi |
Blómlitur: Hvítur | Blómgunartími: Júlí – ágúst | Hæð: 1 – 1,5 m |
Harðgerður, greinarnar vaxa upp og út á við. Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Þarf næringarríkan og vel framræstan jarðveg. Blómstrar mikið. |