Sveighyrnir ‘Roði’Cornus sericea 'Roði'
Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi |
Blómlitur: Hvítur | Blómgunartími: Júní – júlí | Hæð: 1-3 m |
Þarf sólríkan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í fremur rökum jarðvegi. Greinar fallega rauðar á haustin og veturna. |