Sunnubroddur ‘Atropurpurea’ (Purpurabroddur)Berberis x ottawensis 'Atropurpurea'
Flokkur: Tré og runnar – Lauffellandi |
Blómlitur: Gulur | Blómgunartími: Júní | Hæð: 1 – 1,5 m |
Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum, þurrum jarðvegi. Hentar sem stakstæður runni. |