Stikilsber ‘Hinnomäki Röd’Ribes uva-crispa 'Hinnomäki Röd'

Flokkur: Tré og runnar – Berja- og ávaxtaplöntur
Blómlitur: Rauður Blómgunartími: Júní Hæð: 0,5 – 1 m
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Rauð ber, uppskerumikil.

 

Flokkur: